Jólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudagskvöld!

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu föstudaginn 29. nóvember. Jólatréð er gjöf frá Cuxhaven, vinabæ Hafnarfjarðar í Þýskalandi. Lúðrasveit Hafnarfjarðar…

Halda áfram að lesaJólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudagskvöld!