Aftur Nýtt

Aftur nýtt er skemmtileg og öðruvísi verslun þar sem einstaklingar leigja sér bás eða gólfpláss og þau selja vörurnar fyrir þig!
Verslunin er því frábær staður fyrir fólk til þess að nálgast vel með farðar, notaðar vörur á hagstæðu verði.

Ef þú hefur áhuga á því að leigja þér pláss hjá Aftur Nýtt til þess að losa aðeins um í bílskúrnum / geymslunni þá er hægt að nálgast allar upplýsingar um ferlið á heimasíðunni www.afturnytt.is

Í stuttu máli, þá leigir þú það pláss sem hentar þér og færð þá strax aðgang að bakenda verslunarinnar þar sem þú getur byrjað að skrá vörur og búa til verð á þær. 
Síðan prentar þú út strikamerki í verslun þegar þú kemur með vörurnar og verðmerki, setur upp og ferð heim.
Þú getur svo fylgst með öllum sölum á vefsíðunni.

Netfang

afturnytt@afturnytt.is

Símanúmer

621 0746

Staðsetning

Sunnuhlíð 12, 603 Akureyri

Verslunin er staðsett í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri. Nánar tiltekið á annari hæð í norðurenda.

Má bjóða þér að deila þessari síðu?
 • 18
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
 •  
  18
  Shares