Fyrir utan bréf burðarpoka er einnig hægt að fá hágæða dúkahnífa, silkipappír, límband og fleira. Vöruúrvalið er ekki stórt en við leggjum mikið á okkur við að útvega góðar vörur á góðu verði og erum við vel samkeppnishæf við stóru heildsölurnar.
Vöruúrvalið er hægt að sjá á vefsíðunni www.akdreifing.is en einnig er hægt að óska eftir ýmsum sérpöntunum.