Hundahótel

Það er mikilvægt að finna góða pössun fyrir besta vininn þegar ekki er hægt að taka hann með í t.d. ferðalög erlendis eða aðrar aðstæður þar sem hundar geta ekki komið með.
Einnig er mjög sniðugt að notfæra sér þjónustur hundahótela sem eru fyrir utan þéttbíli í kringum áramót þegar að sprengingarnar eru sem mestar fyrir þá sem eiga hund sem er smeikur í kringum þær aðstæður.

Við höfum tekið hér saman smá lista yfir hundahótel á Íslandi. Listinn er ekki tæmandi og ef það er hótel sem þú veist af sem mætti bæta hér inn má endilega senda okkur skilaboð um slíkt.
Athugið þó, að eins og er, þá erum við ekki að setja inn á þennan lista einstaklinga sem eru að taka hunda í pössun í heimahúsum heldur eingöngu það sem gefið er út sem hundahótel.

Má bjóða þér að deila þessari síðu?
  • 2
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
    2
    Shares
  • Post author:
  • Post category:Gæludýr