Sriracha Hot Chili Sauce innkallað vegna sprengihættu.

Vietnam Market hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flaskan getur sprungið vegna gerjunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna…

Halda áfram að lesaSriracha Hot Chili Sauce innkallað vegna sprengihættu.