Íslandi hefur verið lokað!
Það hefur nú ekki farið fram hjá neinu mannsbarni hér á landi að úti er nú agalega vont veður hér á klakanum og hefur verið frá því þriðjudaginn 10. desember.…
Það hefur nú ekki farið fram hjá neinu mannsbarni hér á landi að úti er nú agalega vont veður hér á klakanum og hefur verið frá því þriðjudaginn 10. desember.…
Hjá Íslandspósti er notast við 2 mismunandi gerðir af tollskýrslum, ef svo má að orði komast.Í raun og veru er önnur gerðin hugsuð fyrir minni sendingar frá öðru landi til…
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varar við aftakaveðri sem á að ganga yfir landið á morgun og næstu daga. Búist er við hvössum vindum og mikilli slyddu. Merki Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra á ÍslandiMynd: Fésbókar…
Græni hatturinn er rótgróinn tónleikastaður á Akureyri þar sem margir af fremstu tónlistarmönnum og hljómsveitum á Íslandi hafa komið fram. Flestir tónlistarmenn og hljómsveitir eru sammála því að það sé…
Súperstjarnan Khalid kemur fram í Laugardalshöllinni 25. ágúst 2020. Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019.…
Vietnam Market hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flaskan getur sprungið vegna gerjunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna…
Miðvikudaginn þann 4. desember. 2019 afhentu Birgir Örn forstjóri Domino's og Hrefna Sætran fjölskyldu Lofts Gunnarssonar upphæðina sem safnaðist með sölu Góðgerðarpizzunnar 2019. Salan sló öll met og söfnuðust 6.773.282…
Rock Werchter er tónlistarhátíð sem haldin er ár hvert í Werchter í Belgíu. Fyrsta hátíðin var haldin árið 1975 og hefur hún verið árlegur viðburður síðan þá. Í ár er…
Bandaríski leikarinn, höfundurinn, og grínistinn Jim Gaffigan er á leiðinni til Íslands með splunkunýtt uppistand, The Pale Tourist, og flytur það í Hörpu 7. maí 2020. Þetta kemur fram á vef…
Nú hefur vangaveltur.is verið í loftinu í 2 vikur og höfum við lært helling á þessum stutta tíma. Upprunalega var vefurinn hugsaður sem upplýsingavefur fyrir hin ýmsu málefni, en stuttu…