Nú til dags, þá er símanotkun ungmenna sífelt meiri og meiri. Þau nálgast gífurlegt magn af upplýsingum í gegnum símana og virðist oft ómögulegt að ná sumum frá tækjunum.
Símtækja notkun er nú bönnuð í skólastofum, en krakkar ná oft að laumast í tækin og truflast frá kennslu, spurning hvort að þessi lausn gæti komið að góðum notum til þess að fanga óskipta athygli ungmenna við lærdóminn?
