Sniðug lausn þegar makinn eyðir löngum tíma í verslunum!

Hver kannast ekki við það að makinn fer inn í Costco, Kringluna, Smáratorg, Glerártorg eða H&M á meðan maður bíður úti í bíl í nokkra klukkutíma!

Þessir meistarar fundu lausn á þessu máli og stofnuðu hópinn „Husbands of Target“ eða „Target eiginmennirnir“

Nú er bara að bretta upp ermarnar og stofna hópa fyrir helstu tímaþjófa í verslunarheiminum!
Hver vill vera með og stofna „Glerártorgs Drengirnir“?

Má bjóða þér að deila þessari síðu?
  • 19
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
    19
    Shares
  • Post author:
  • Post category:Húmor