Andrea Bocelli með tónleika í Kórnum
Ítalski söngvarinn og einn ástsælasti tenór heims, Andrea Bocelli mun halda sögulega tónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí á komandi ári. Þessu er greint frá á vef sena.is Bocelli er…
Ítalski söngvarinn og einn ástsælasti tenór heims, Andrea Bocelli mun halda sögulega tónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí á komandi ári. Þessu er greint frá á vef sena.is Bocelli er…
Hafnarfjarðarbær leggur mikla áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Sem lið í því ferli hefur bæjarvefsjáin og landupplýsingakerfið Granni verið tekið í notkun. Það…
Svokölluðu Seabin kerfi hefur nú verið komið fyrir í Ísafjarðarhöfn til þess að hreinsa rusl úr sjónum við höfnina. Það var Ægir, nemendafélag meistaranema í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur…
Meirihluti Akureyringa sem tóku afstöðu í nýrri könnun um bifreiðakaup stefnir á að kaupa bíl sem er að hluta eða öllu leyti drifinn áfram af vistvænum orkugjöfum. Rafbílar koma þar…
Það var árið 2010, í kjölfar efnahagskreppunnar sem skók heimsbyggðina, sem klúbburinn Sober Riders M.C. Akureyri ákvað að halda fyrsta jólaballið sitt sem sérstaklega er tileinkað barnafjölskyldum. Nú er komið…
Hvatningarverðlaun jafnréttismála verða afhent miðvikudaginn 27. nóvember á morgunfundi um jafnréttismál í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 8.30-10:00.Sagafilm hlaut verðlaunin árið 2018 og verður spennandi að sjá hver hlýtur þau í…
Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu föstudaginn 29. nóvember. Jólatréð er gjöf frá Cuxhaven, vinabæ Hafnarfjarðar í Þýskalandi. Lúðrasveit Hafnarfjarðar…
Stefnt er að því á næstunni að breyta húsnæði við Laugaland á Þelamörk, sem áður var heimavist Þelamerkurskóla, í íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram á vef Hörgársveitar. Ásmundur Einar Daðason, félags-…
Helgarnar 30. nóvember - 1. desember og 7.-8. desember verða ljósin tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ.Dagskráin verður með hefðbundnu sniði á hverjum stað, en búast má við ljúfum jólatónum og…
Þær systurnar í Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrenni ætla að standa fyrir látlausri göngu þann 25. nóvember sem markar upphaf 16 daga baráttu gegn kynbundnu ofbeldir á konum og stúlkum um…