Salt water taffy uppskrift
Margir kannast við svokallaðar "salt water taffy" einnig stundum kallaðar ávaxta karamellur þar sem það eru oftast notuð ávaxta bragðefni við gerð þeirra. Salt water taffy er mjúk karamella sem…
Matreiðsla (eldamennska) er fyrir sumum list meðan hún er kvöð fyrir aðra. Það eru ekki allir fæddir sem 5 stjörnu kokkar, en þessi flokkur er einmitt hugsaður fyrir fólk til að nálgast gagnlegan fróðleik er kemur að matreiðslu.
Hér munum við fara aðeins í algengar vangaveltur varðandi matreiðslu af ýmsum toga!
Ef þú finnur ekki þann fróðleik sem þú leitar að þá getur þú sent okkur skilaboð um slíkt og við förum í málið að bæta því við sem upp á vantar.
Margir kannast við svokallaðar "salt water taffy" einnig stundum kallaðar ávaxta karamellur þar sem það eru oftast notuð ávaxta bragðefni við gerð þeirra. Salt water taffy er mjúk karamella sem…
Pizza steinn eða bökunar steinn eins og hann er líka oft kallaður er steinn sem er ætlaður til að baka brauð á. Pizza steinn er ekkert frábrugðin venjulegum bökunar stein,…
Sous Vide er eldunaraðferð þar sem matur er eldaður við lágt en jafnt hitastig. Maturinn er settur í loftþéttan og innsiglaðan poka sem er síðan settur í vatnsbað með Sous…
Algengustu ástæður matarsjúkdóma eru: Léleg hitun, hæg kæling, matur geymdur við of hátt hitastig og lélegt hreinlæti. Með því að fylgja þeim einföldu ráðum sem eru hér fyrir neðan minnkar…