Umhirða á rafhlöðum
Umhirða á Li-ion 18650 rafhlöðum og öðrum stærðum er afar mikilvæg viljiru forðast slysahættu sem þeim kann að fylgja.Li-ion rafhlöður þurfa ekki að vera hættulegar svo lengi sem varlega er…
Rafrettur hafa aukist mikið í vinsældum meðal þeirra sem vilja hætta notkun á tóbaki, þá helst þeim sem vilja hætta sígarettu reykingum.
Við hjá Vangaveltur.is höfum tekið saman nokkra fróðleiks mola er kemur að rafrettum.
Sem dæmi er hér tekið fram hvað skal passa uppá, hvernig á að ferðast með rafrettur og fl.
Það er margt sem ber að hafa í huga þegar verslað er á netinu.
Við erum ávalt að bæta inn upplýsingum hingað inn.
Ef þú finnur ekki þann fróðleik sem þú leitar að þá getur þú sent okkur skilaboð um slíkt og við förum í málið að bæta því við sem upp á vantar.
Umhirða á Li-ion 18650 rafhlöðum og öðrum stærðum er afar mikilvæg viljiru forðast slysahættu sem þeim kann að fylgja.Li-ion rafhlöður þurfa ekki að vera hættulegar svo lengi sem varlega er…
Það er oft spurt, "Hve öruggar eru rafrettur?"Það er nú þannig í þessum heimi okkar að það er ekki til einn einasti hlutur sem er 100% skaðlaus. Augljóslega á það…
Ein algengasta spurning í rafrettu heiminum er hvernig skal fara að málum varðandi rafrettur og vörum þeim tengdum þegar ferðast er með flugvél. Eftirfarandi upplýsingar gilda fyrir bæði innanlands- og…
Á íslandi gilda lög um rafrettur og áfyllingar sem tóku gildi 1 mars. 2019, með síðar viðbættri reglugerð um merkingar á vörum sem innihalda nikótín. Lögin eru í stuttu máli…
Þegar kemur að því að hlaða rafrettur er ekki sama hvernig farið er að því. Það eru margir liðir sem þarf að hafa í huga þegar kemur að hleðslu á…