Mismunandi tollskýrslur hjá Íslandspósti
Hjá Íslandspósti er notast við 2 mismunandi gerðir af tollskýrslum, ef svo má að orði komast.Í raun og veru er önnur gerðin hugsuð fyrir minni sendingar frá öðru landi til…
Upplýsingar og fróðleikur sem gott er að hafa í huga þegar verslað er á netinu, hvort sem er hér heima eða erlendis frá.
Hér má sem dæmi finna svör við algengum spurningum og vangaveltum, umfjöllun um ákveðnar síður, viðvaranir og fl.
Það er margt sem ber að hafa í huga þegar verslað er á netinu.
Við erum ávalt að bæta inn upplýsingum hingað inn.
Ef þú finnur ekki þann fróðleik sem þú leitar að þá getur þú sent okkur skilaboð um slíkt og við förum í málið að bæta því við sem upp á vantar.
Hjá Íslandspósti er notast við 2 mismunandi gerðir af tollskýrslum, ef svo má að orði komast.Í raun og veru er önnur gerðin hugsuð fyrir minni sendingar frá öðru landi til…
Það er töluvert algengur misskilningur að fólk heldur að ekki þurfi að borga nein innflutningsgjöld á pöntunum frá vissum löndum. Fríverslunarsamningur Aðal ruglingurinn kemur útfrá því að fólk telur fríverslunarsamninga…
Hvenær borgar sig að panta vörur að utan með tilliti til sendingarkostnaðar og innflutningsgjalda vs. kostnaðs á vöru hér heima Vegna gífurlegra mikillar umræðu um innflutningsgjöld á sendingum síðustu mánuði,…
Það er aldrei gaman að vera búinn að bíða spenntur eftir að fá vöru í hendurnar í póstinum og komast svo að því að varan hefur skemmst í flutningi.En hvað…
Stundum verður mönnum á og senda af stað ranga vöru, en hvað er hægt að gera í því? Sé send til þín röng vara í pósti er í langflestum tilvikum…
Eins ömurlegt og það er, þá lendir fólk öðru hvoru í því að pantanir skili sér ekki á leiðarenda. En hvað er hægt að gera í því? Hafðu samband við…
Það getur verið ágætis hausverkur þegar að sendandi frá öðru landi ákveður að senda pöntunina þína í nokkrum mismunandi sendingum í staðin fyrir að senda hana alla saman í einni…
Hvar er sendingin mín staðsett í heiminum? Núna er orðið afar auðvellt að vita hvar í heiminum pakkinn þinn er staddur.Mismunandi er það þó hversu hratt pakkinn þinn ferðast um…
Hvað er PayPal og afhverju er mælt með því? PayPal er þæginleg og örugg leið til að versla á netinu þegar kemur að því að vernda korta og banka upplýsingarnar…
Vandamál sem að margir lenda í þegar kemur að vefverslunum, er að vita hvort að umrædd síða sé örugg eða yfir höfuð alvöru verslun. Hverju skal horfa eftir Þumalputta reglan…