Upplýsingar um flokkinn

Upplýsingar og fróðleikur sem gott er að hafa í huga þegar verslað er á netinu, hvort sem er hér heima eða erlendis frá.
Hér má sem dæmi finna svör við algengum spurningum og vangaveltum, umfjöllun um ákveðnar síður, viðvaranir og fl.

Hvað ef upplýsingarnar sem mig vantar eru ekki hér?

Það er margt sem ber að hafa í huga þegar verslað er á netinu.
Við erum ávalt að bæta inn upplýsingum hingað inn.

Ef þú finnur ekki þann fróðleik sem þú leitar að þá getur þú sent okkur skilaboð um slíkt og við förum í málið að bæta því við sem upp á vantar.

PayPal

Hvað er PayPal og afhverju er mælt með því? PayPal er þæginleg og örugg leið til að versla á netinu þegar kemur að því að vernda korta og banka upplýsingarnar…

Halda áfram að lesaPayPal