Escape Akureyri – Frábær skemmtun

Fyrirtækið Escape Akureyri býður upp á nýja tegund afþreyingar en hér er um er að ræða svokallaða “Flóttaleiki” (real life escape games). Fl ......

Nick Offerman í Háskólabíói 5. maí

Leikarinn, höfundurinn og trésmiðurinn Nick Offerman heldur uppistand í Háskólabíói 5. maí.Þessu er greint frá á vef senalive.is Nick er best ......

Hildur Guðnadóttir fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn!

Mynd: Kevin Winter/Getty Hildur Guðnadóttir er fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarsverðlauninn en sigurganga hennar fyrir tónlist hennar í ......

SAW endurgerð á leiðinni.

Það kannast víst flestir við hrollvekjuseríuna SAW. Myndirnar ganga flestar eins fyrir sig, þar sem hópur af fólki vaknar í herbergi og til þess að ......

Ný matvöruverslun opnar á Akureyri

Ný Pólsk matvöruverslun hefur nú opnað á Akureyri. Verslunin ber nafnið Market – Polski Sklep og er staðsett í verslunarmiðstöðinniíð á ......

Rock Werchter 2020 – Staðfestar hljómsveitir

Rock Werchter tilkynningar yfir staðfestar hljómsveitir fyrir árið 2020 hafa komið inn af miklum krafti síðustu vikur og munum við hér telja upp ......

Hvað er pizza steinn?

Pizza steinn eða bökunar steinn eins og hann er líka oft kallaður er steinn sem er ætlaður til að baka brauð á. Pizza steinn er ekkert frábrugðin ......

Hvað mega hundar ekki borða

Hundar þola alls ekki jafn fjölbreytta fæðu og menn. Ýmis fæða og drykkir sem eru að mestu hættulaus mannfólki getur reynst slæmt fyrir hunda. Listi ......

Lögbundin bifreiðaskoðun

Hér á landi er nauðsynlegt samkvæmt lögum að fara með bifreiðar í árlega skoðun, einnig þekkt sem aðalskoðun, þó með undantekningu á nýrri bílum þar ......

Söluskoðun / Ástandsskoðun

Þegar maður hefur hug á að versla sér bifreið sem er notuð, þá er mjög sniðugt að fara með umrædda bifreið í svokallaða söluskoðun, einnig þekktá ......

Kostir og gallar við það að salta göturnar

Það er eins með þetta og allt annað í þessum heimi. Allt hefur kosti og galla.En hverjir eru kostirnir og gallarnir við það að salta göturnar á ......

Hvað er Sous Vide?

Sous Vide er eldunaraðferð þar sem matur er eldaður við lágt en jafnt hitastig. Maturinn er settur í loftþéttan og innsiglaðan poka sem er síðan ......

No post found

Brandarahornið

Nú er auðvelt að skafa snjó í göngutúrnum!

Hver hefur ekki lent í því að vera að labba úti og göngustígurinn er illa mokaður þannig að snjórinn skvettist upp um allt með þeim afleiðingum aðó ......

Ung stúlka keypti óvart sófa!

Það hafi sennilega allir heyrt þær hryllingssögur af börnum og krökkum sem eyða óvart fleiri þúsundum króna í símaleiki hjá foreldrum sínum. En ......

Nauðsynlegt á hvert heimili!

Ákvörðunartaka getur reynst mörgum erfið! Það eru til ýmsar leiðir til þess að auðvelda einstaklingum með valkvíða að finna lausn á því hvað gera ......

Átt þú dýr sem skemmir jólatréð?

Það þekkja það margir sem eiga ketti, hunda og ýmis önnur dýr, hve erfitt það getur verið að halda jólatrénu heilu yfir hátíðarnar. Sérfræðingar ......

Hvernig mismunandi lönd borða..

Það hefur lengi verið vitað að mismunandi lönd eru með mismunandi áherslur á mataræði og hefðir er þeim tengjast. Árið 2017 tók maður nokkur sem ......

Nýja mótorhjólið frá Tesla

Það hafa allir sé pallbílinn sem Tesla frumsýndi fyrir stuttu ásamt fjórhjóli í stíl. Aftur á móti er aðeins minna farartæki sem virðist hafa ......

Gríla er hætt að borða börn

Sagan segir að hún Gríla gamla sé nú hætt að borða börn! Þrátt fyrir að hefðin hafi löngum verið að óþekk börn hafi endað í maga hennar Grílu þá ......

No post found

×
×

Cart