Ný bæjarvefsjá tekin í notkun hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær leggur mikla áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Sem lið í því ferli hefur bæjarvefsj ......

Nýleg tækni notuð til hreinsunar í Ísafjarðarhöfn

Svokölluðu Seabin kerfi hefur nú verið komið fyrir í Ísafjarðarhöfn til þess að hreinsa rusl úr sjónum við höfnina. Það var Ægir, nemendafélag ......

Akureyringar stefna á vistvæna bíla

Meirihluti Akureyringa sem tóku afstöðu í nýrri könnun um bifreiðakaup stefnir á að kaupa bíl sem er að hluta eða öllu leyti drifinn áfram af vistv ......

Tíunda jólaballið hjá Sober Riders M.C. Akureyri

Það var árið 2010, í kjölfar efnahagskreppunnar sem skók heimsbyggðina, sem klúbburinn Sober Riders M.C. Akureyri ákvað að halda fyrsta jólaballið ......

Söfnun fyrir Garðar Smára: Missti aleiguna sína í brunanum.

Settur hefur verið upp söfnunarsjóður fyrir Garðar Smára Helgason sem missti aleigu sína í brunanum í Norðurgötu 17. nóvember síðastliðinn. Garðará ......

Þrjár bílveltur á innan við klukkustund

Þrjár bílveltur urðu á sama klukkutímanum í gærkvöld beggja vegna við Egilsstaði þegar ísing myndaðist skyndilega á veginum. Farðþegar bílanna ......

Innbrot í Hamraborg á Ísafirði

Lögreglan á Vestfjörðum leitar karlmanns í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá ......

Villikettir í húsnæðisleit

Villikettir á höfuðborgarsvæðinu, sem er dýraverndunarfélag fyrir villta ketti, er nú í húsnæðisleit þar sem félagið missti húsnæði sitt nýlega s ......
×
×

Cart