Ert þú með tilkynningu?
Sendu okkur þína tilkynningu um viðburði, opnanir, breytingar eða annað spennandi á info@vangaveltur.is
Ný bæjarvefsjá tekin í notkun hjá Hafnarfjarðarbæ
desember 4, 2019Innlendar fréttir, Jákvæðar fréttir, Tilkynningar
Hafnarfjarðarbær leggur mikla áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Sem lið í því ferli hefur bæjarvefsj ......
Nýleg tækni notuð til hreinsunar í Ísafjarðarhöfn
Svokölluðu Seabin kerfi hefur nú verið komið fyrir í Ísafjarðarhöfn til þess að hreinsa rusl úr sjónum við höfnina. Það var Ægir, nemendafélag ......
Akureyringar stefna á vistvæna bíla
Meirihluti Akureyringa sem tóku afstöðu í nýrri könnun um bifreiðakaup stefnir á að kaupa bíl sem er að hluta eða öllu leyti drifinn áfram af vistv ......
Tíunda jólaballið hjá Sober Riders M.C. Akureyri
nóvember 30, 2019Innlendar fréttir, Jákvæðar fréttir, Tilkynningar
Það var árið 2010, í kjölfar efnahagskreppunnar sem skók heimsbyggðina, sem klúbburinn Sober Riders M.C. Akureyri ákvað að halda fyrsta jólaballið ......
Söfnun fyrir Garðar Smára: Missti aleiguna sína í brunanum.
nóvember 27, 2019Fréttir, Innlendar fréttir, Tilkynningar
Settur hefur verið upp söfnunarsjóður fyrir Garðar Smára Helgason sem missti aleigu sína í brunanum í Norðurgötu 17. nóvember síðastliðinn. Garðará ......
Þrjár bílveltur á innan við klukkustund
Þrjár bílveltur urðu á sama klukkutímanum í gærkvöld beggja vegna við Egilsstaði þegar ísing myndaðist skyndilega á veginum. Farðþegar bílanna ......
Innbrot í Hamraborg á Ísafirði
nóvember 26, 2019Innlendar fréttir, Tilkynningar
Lögreglan á Vestfjörðum leitar karlmanns í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá ......
Villikettir í húsnæðisleit
nóvember 26, 2019Innlendar fréttir, Tilkynningar
Villikettir á höfuðborgarsvæðinu, sem er dýraverndunarfélag fyrir villta ketti, er nú í húsnæðisleit þar sem félagið missti húsnæði sitt nýlega s ......