Gríla er hætt að borða börn

Sagan segir að hún Gríla gamla sé nú hætt að borða börn!

Þrátt fyrir að hefðin hafi löngum verið að óþekk börn hafi endað í maga hennar Grílu þá þurfa þau ekki að óttast slíkt lengur.
Foreldrar eru þó með skiptar skoðanir á þessari skyndilegu breytingu.

Gríla virðist vera að grennast eftir að hafa skipt um lífstíl
Mynd: Haraldur Guðjónsson

Ástæðan fyrir því að Gríla ákvað að hætta að borða börn er til þess að fylgja nýjasta trendinu í heiminum í dag, en hún hefur nú gerst vegan og borðar því nú einungis grænmetisætur.

Má bjóða þér að deila þessari síðu?
  • 19
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
    19
    Shares
  • Post author:
  • Post category:Húmor