Ákvörðunartaka getur reynst mörgum erfið! Það eru til ýmsar leiðir til þess að auðvelda einstaklingum með valkvíða að finna lausn á því hvað gera skal hverju sinni.
Það hefur reynst gífurlega vel að notast við svona „ákvörðunar hjól“ sem dæmi.
Ég hef verið að nota þetta með gífurlega góðum árangri það sem af er árs!