Það hefur lengi verið hefð fyrir því að hafa lengri opnunartíma í verslunarmiðstöðvum og verslunum á landinu fyrir jólin. Oft er mikil jólastemming í kringum þessa lengri opnunartíma og alls kyns viðburðir í gangi á sama tíma.
Lengri opnunartímar hafa oft hjálpað fólki að hafa tíma til að klára seinustu jólainnkaupin og einnig til að geta mögulega skroppið í búðir eftir að börnin hafa sofnað til að kaupa þeirra jólagjafir í friði.
Hér fyrir neðan ætla ég að taka saman lengri opnunartíma í stærstu verslunarmiðstöðvum og verslunum á landinu til að hjálpa þér að velja besta tímann fyrir þig til að skreppa í verslunarleiðangur fyrir jólin.
Opnunartímar Glerártorgs í desember.

Mynd: Glerártorg.is
Opnunartímar Smáralindar í desember.

Mynd: Smáralind.is
Opnunartímar Kringlunar í desember.

Mynd:Kringlan.is
Opnunartímar Bónus í desember.

Mynd:Bónus.is
Opnunartímar Nettó í desember.

Mynd: Nettó.is

Mynd: Nettó.is
Opnunartímar Hagkaupa í desember.

Mynd: Hagkaup.is
Opnunartímar í miðborg Reykjavíkur í desember.

Mynd: Fésbókar síða Miðborgin kkar
Opnunartímar verslana í miðbæ Akureyrar í desember.
- 11. miðvikudagur: 10:00 – 18:00
- 12. fimmtudagur: 10:00 – 18:00
- 13. föstudagur: 10:00 – 18:00
- 14. laugardagur: 10:00 – 22:00. Jólasveinar á svölunum hjá Penninn / Eymundsson
- 15. sunnudagur: 13:00 – 17:00
- 16. mánudagur: 10:00 – 18:00
- 17. þriðjudagur: 10:00 – 18:00
- 18. miðvikudagur: 10:00 – 22:00
- 19. fimmtudagur: 10:00 – 22:00
- 20. föstudagur: 10:00 – 22:00
- 21. laugardagur: 10:00 – 22:00
- 22 sunnudagur: 10:00 – 22:00
- 23. mánudagur: 10:00 – 23:00
- 24. þriðjudagur: 10:00 – 12:00