Rock Werchter 2020 – Staðfestar hljómsveitir

Rock Werchter tilkynningar yfir staðfestar hljómsveitir fyrir árið 2020 hafa komið inn af miklum krafti síðustu vikur og munum við hér telja upp allar þær hljómsveitir sem boðað hafa komu sína eftir því hvaða dag hver hljómsveit mun stíga á svið, og þá á hvaða sviði hver verður.

Rock Werchter tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega frá því árið 1975 og er hátíðin því 46 ára í ár. Hún er virkilega vel skipulögð og stendur nú yfir í 4 daga, ólíkt fyrstu árunum þar sem hatííðin stóð yfir í 2 daga.
Rock Werchter er staðsett við bæinn Werchter í Belgíu sem er í 20 mínútna lestarferð + 10-15 mínútna rútuferð frá Brussels.

Alls hafa 39 nöfn boðað komu sína í ár þegar þetta er skrifað og er uppröðunin að lofa gífurlega góðu líkt og búast mátti við af Rock Werchter.

Fimmtudagur – 2. júlí 2020

Pearl Jam mun spila á aðalsviðinu á fimmtudeginum.
Mynd: Rock Werchter
  • Pearl Jam – Main stage
  • Pixies – Main stage
  • The Lumineers – Main stage
  • Rag’N’Bone Man – Main stage
  • Haim – Main Stage
  • Disclosure – The barn
  • Beck – The barn
  • Wilco – The barn
  • Black Pumas – The slope
  • The Big Moon – The slope

Föstudagur – 3. júlí 2020

The Strokes mun spila á aðalsviðinu á föstudeginum.
Mynd: Rock Werchter
  • The Strokes – Main stage
  • Liam Gallagher – Main stage
  • Lewis Capaldi – Main stage
  • Cigarettes After Sex – The barn
  • Archive – The barn
  • Bicep Live – Klub C
  • Brittany Howard – Klub C

Laugardagur – 4. júlí 2020

Twenty One Pilots mun spila á aðalsviðinu á laugardeginum.
Mynd: Rock Werchter
  • Twenty One Pilots – Main stage
  • Faith No More – Main stage
  • Kendrick Lamar – Main stage
  • Anderson .Paak and the Free Nationals – Main stage
  • Dermot Kennedy – Main stage
  • Keane – Main stage
  • Jorja Smith – The barn
  • The Streets – The barn
  • Jimmy Eat World – The barn
  • Tones and I – Klub C

Sunnudagur – 5. júlí 2020

System Of A Down mun spila á aðalsviðinu á sunnudeginum
Mynd: Rock Werchter
  • System Of A Down – Main stage
  • Placebo – Main stage
  • Volbeat – Main stage
  • Yungblud – Main stage
  • Sum 41 – Main stage
  • The Pretty Reckless – Main stage
  • Joost – Main stage
  • Thom Yorke Tomorrow’s Modern Boxes – The barn
  • Michael Kiwanuka – The barn
  • Kacey Musgraves – The barn
  • Big Thief – The barn
  • Meute – Klub C

Þú getur fundið allar upplýsingar um hátíðina og keypt miða í gegnum vefsíðuna rockwerchter.be

Má bjóða þér að deila þessari síðu?
  • 25
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
    25
    Shares