Bílar

Ert þú að fara að kaupa eða selja bíl? Hvaða áhrif hefur saltið á bílana okkar? Afhverju þarf að fara með nýrri bíla í þjónustuskoðanir?
Þessum og mörgum öðrum vangaveltum tengdum bílum mun koma til með að vera svarað hér!

Lada Sport fær uppfærslu.

Stórar fréttir voru að berast úr bílaheiminum! Lada Niva sem er oftar en ekki kölluð Lada Sport fær uppfærslu. Núna kemur Ladan með tveimur 12 volta ......

Lögbundin bifreiðaskoðun

Hér á landi er nauðsynlegt samkvæmt lögum að fara með bifreiðar í árlega skoðun, einnig þekkt sem aðalskoðun, þó með undantekningu á nýrri bílum þar ......

Söluskoðun / Ástandsskoðun

Þegar maður hefur hug á að versla sér bifreið sem er notuð, þá er mjög sniðugt að fara með umrædda bifreið í svokallaða söluskoðun, einnig þekktá ......

Kostir og gallar við það að salta göturnar

Það er eins með þetta og allt annað í þessum heimi. Allt hefur kosti og galla.En hverjir eru kostirnir og gallarnir við það að salta göturnar á ......

Hvað ef upplýsingarnar sem mig vantar eru ekki hér?

Það er margt sem ber að hafa í huga þegar kemur að bílum.
Við erum ávalt að bæta inn upplýsingum hingað inn.
Ef þú finnur ekki þann fróðleik sem þú leitar að þá getur þú sent okkur skilaboð um slíkt og við förum í málið að bæta því við sem upp á vantar.

Ef þú hefur áhuga á því að setja inn þitt eigið efni í þennan flokk þá bendum við þér á að kíkja hingað:

×
×

Cart