Gæludýr

Hundar, hestar, kettir, kanínur, fiskar, fuglar og öll önnur gæludýr eru eigendum þeirra mjög kær. 
Ert þú að hugsa þér að taka inn á heimilið gæludýr? Vantar þig upplýsingar um dýralækna? Rekstrarkostnað? Fóður? Við munum fara í málið hér!

Átt þú dýr sem skemmir jólatréð?

Það þekkja það margir sem eiga ketti, hunda og ýmis önnur dýr, hve erfitt það getur verið að halda jólatrénu heilu yfir hátíðarnar. Sérfræðingar ......

Hundahótel

Það er mikilvægt að finna góða pössun fyrir besta vininn þegar ekki er hægt að taka hann með í t.d. ferðalög erlendis eða aðrar aðstæður þar sem ......

Viðkvæmar loppur hunda yfir veturinn

Þó flestir hundar elska það þegar að allt fer á bólakaf í snjó, þá elska þeir ekki saltið sem oft er borið á göngustíga og götur á vetrarmánuðum. ......

Hvað mega hundar ekki borða

Hundar þola alls ekki jafn fjölbreytta fæðu og menn. Ýmis fæða og drykkir sem eru að mestu hættulaus mannfólki getur reynst slæmt fyrir hunda. Listi ......

Hvað ef upplýsingarnar sem mig vantar eru ekki hér?

Það er margt sem ber að hafa í huga þegar kemur að gæludýrum.
Við erum ávalt að bæta inn upplýsingum hingað inn.
Ef þú finnur ekki þann fróðleik sem þú leitar að þá getur þú sent okkur skilaboð um slíkt og við förum í málið að bæta því við sem upp á vantar.

Ef þú hefur áhuga á því að setja inn þitt eigið efni í þennan flokk þá bendum við þér á að kíkja hingað:

×
×

Cart